Föstudagur, 3 nóvember 2023
Verslunin Fjölval er rekið af Smáulind ehf. sem er fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Gunnhildar Þórisdóttur og Hauks Más Sigurðarsonar og dóttur þeirra Elvu Mjöll Hauksdóttur sem jafnframt er verslunarstjóri. Verslunin þjónustar allt suðursvæði Vestfjarða, þ.e. Bíldudal, Tálknafjörð og Patreksfjörð ásamt dreyfbýli. Elva Mjöll, verslunarstjóri, tók við neyðarkallinum af Örnu Margréti, gjaldkera Blakks. Hjartans þakki fyrir […]
... lesa meira