Ágúst 2021 tók Eimskip við keflinu af Nönnu ehf í flutningum til og frá svæðinu. Það var Edda Fanney Jónsdóttir sem veitti neyðarkallinum viðtökum.
Þökkum Eimskip kærlega stuðninginn.