Heiðraðu minningu látins ástvinar

Sendu vinum og vandamönnum minningarkort og heiðraðu þannig minningu látins ástvinar um leið og þú styrkir starf sjálfboða liða okkar með frjálsu framlagi.

Minningarkortin eru afgreidd eins fljótt og unnt er. Öll kort eru send með Íslandspósti og geta því tekið þrjá til fimm daga að berast.

Þegar minningarkortin eru keypt í gegnum þennan hlekk rennur ágóði til styrktar Björgunarsveitarinnar Blakks.

Senda minningarkort

Stakur styrkur

Meðlimir björgunarsveitanna leggja mikið á sig til að vera tilbúinir þegar kallið berst. Við gætum aldrei gert þetta á ykkar.

Ef þú vilt leggja okkur lið með stöku styrk er það hægt með því að smella hér að neðan.

Styrkja Björgunarsveitina Blakk

Heillaskeyti

Þú getur styrkt starfsemi okkar með því að senda heillaskeyti til að fagna góðu tilefni, ss. skírn, giftingu, útskrft eða öðrum áföngum.

Þinn styrkur fer í gott málefni.

Senda heillaskeyti