Oddi hf

Miðvikudagur, 8. nóvember 2023

Fiskvinnslan Oddi hf. styrkti Blakk með kaupum á Neyðarkalli.

Oddi hf. rekur útgerð og er framleiðandi á frystum, ferskum og söltuðum afurðum og er fyrirtækið þekkt á mörkuðum heima og erlendis fyrir gæðaframleiðslu.

Skjöldur Pálmason tók á móti neyðarkallinum sem Þröstur Reynisson sá um að afhenda.

Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn.