Tækin okkar

Blakkur 1

Toyota Land Cruiser 70, árgerð 2001
Er breyttur fyrir 44" dekk

Blakkur 1 er með spil, low-gír, Tetra stöð og VHF.
Getur keyrt utanvegar og kemst langt í mikilli ófærð.

Blakkur 2

CanAm sexhjól, keypt 2019. Kostaði um 4 milljónir. Keyptum undir það beltagang.

Er með spili að aftan og framan.
Notkunargildi: kemst utanvegar, hægt að nota í snjó á beltunum.

Blakkur 3

CanAm fjórhjól. Keypt árið 2012. Kostaði um 3 milljónir. Hægt er að setja beltagang undir það.

Notkunargildi: kemst utanvegar, hægt að nota í snjó á beltunum.

Blakkur 4

Toyota Hilux, árg. 2011. Keyptur notaður 2021 af bjsv a Dalvík.
Breyttur 42".

Hann er með spili, VHF, Tetra.

Keyptur á 7,7 milljónir