Aðalfundarboð. Sunnudaginn 23. nóvember 2014 kl. 16.00 í Sigurðarbúð. Venjuleg aðalfundarstörf. Vonumst til að sjá sem flesta.
Kv. Stjórnin.
Timelapse frá Látrabjargi
Í lok maí fór hópur frá Bjsv. Blakk á Bæjarvöllinn í Látrabjargi og Jónas Þrastarson skildi eftir Gopro vél. Vélin tók eina mynd á mínútu og entist í um 63 klukkustundir. Hérna er svo að sjá árangurinn.
Nýr bíll
Björgunarsveitin keypti sér nýjan bíl nú í apríl sem er góð viðbót við þau farartæki sem fyrir eru. Bíllinn er af tegundinni Mercedes-Benz Sprinter árg. 2005. Hann tekur í heildina 9 manns í sæti. Erum mjög ánægð með gripinn sem við létum merkja áður en hann kom hingað heim.
Munum hafa opið hús og sýnum nýja bílinn ásamt öðrum tækjabúnaði og verður það auglýst nánar síðar.
Fjórhjólin
Jónas Þrastarson tók þetta snilldar myndband sem ég bara varð að deila með ykkur. Á myndbandinu eru bæði fjórhjól sveitarinnar á beltabúnaði.
Flugeldasýning 2013
Kyndlaganga verður frá kirkjugarðinum kl. 20.25 og kveikt verður í brennunni kl. 20.30.
Okkar árlega flugeldasýning er á sínum stað og byrjar hún kl. 21.00
Styrktaraðilar flugeldasýningarinnar í ár eru:
3X Technology ehf
Anna Jensdóttir
Arctic Trucks
Arnarlax ehf
B. Baldvinsson ehf
Bakverk heildsala ehf
Besti bitinn ehf
Bókhaldsstofan Stapar ehf
Byggir ehf
Einherji ehf
Einn tveir ehf
Eyfaraf ehf
Fiskkaup hf
Fiskmarkaður Patreksfjarðar ehf
Fjarðarlax
Fjölval
Gámaþjónusta Vestfjarða
Georg B. Ingvason
GG Sjósport
Gistiheimilið Stekkaból
Gísli BA
Glaumur ehf
Gunnlaugur Björn Jónsson – arkitekt
Hagaljón slf
Harður ehf
Hótel Breiðavík
HT Málun ehf
Íslenska Kalkþörungafélagið
Íslyft – Steinbock þjónustan
Kikafell ehf
Kjartan Gunnarsson
Klofningur ehf
Krossi ehf
Kæliver ehf
Kælivirkni ehf
Loft og raftækni ehf
Málningarþjónustan Skín ehf
Nanna ehf
Neptune ehf
Oddi hf
Rafborg ehf
Rafeyri ehf
Rafmiðlun hf
S. Hermannsson ehf
Saltkaup ehf
Scanver ehf
Slaghamar ehf
Slippfélagið
Smur- og dekkjaþjónustan – Páll H. Hauksson
Stálheppinn ehf
Stormur Seafood
Sæmark-Sjávarafurðir ehf
Tjaldur II – BA-294
TVT – traust verktak
Tölvuvinnslan ehf
Vatn og veitur ehf
Vegagerðin
Verslunin Albína
Vestri ehf
Vesturbyggð
Vélsmiðjan Logi ehf
Viking Björgunarbúnaður
Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn við flugeldasýninguna og allan stuðning sem við höfum fengið á árinu!
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir árið sem er senn á enda!
Aðalfundur
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn á miðvikudaginn (þ.e. 11. september) Farið verður yfir vetrarstarfið og önnur mál. Mikilvægt að mæta og taka þátt í umræðunni
Úrdráttur úr Sjómannadagshappdrætti Bjsv. Blakks 2013
Dregið var í morgun úr sjómannadagshappdrætti Bjsv. Blakks og hérna er listi yfir útdregna miða og vinninga í númeraröð.
Hægt verður að vitja vinninga eitthvað fram eftir degi í Sigurðarbúð og einnig með því að hringja í Bríeti í síma 867-7565.
Miði nr: | Vinningur: |
2 | Harður ehf.: 1/2 kg. harðfiskur |
10 | Gunnar Sean vélsmiðja: Gjafabréf upp í vinnu verðmæti kr. 10.000,- |
27 | Stormur bifreiðaverkstæði: Olíuskipti, sía og olía. |
51 | Krossi: Sjóstangveiðiferð fyrir 2 |
57 | Fjölval: Matarskammtur að eigin vali úr kæliborði |
59 | Gísli Sverris: 1 kg rauðmagi |
66 | Besti Bitinn: Hamborgaratilboð fyrir 2 |
82 | Palli Hauks: Ökutími |
95 | Fjölval: Kjúlli og franskar |
101 | Franska kaffihúsið Rauðasandi: Kaffi og kaka fyrir 2 |
102 | Stúkuhúsið: gjafabréf fyrir 2 . Súpu, kaka og kaffi/kakó |
103 | Marinó Thorlacius: Mynd að eigin vali (sem viðkomandi vinningshafi getur látið setja á striga) |
104 | Slaghamar: Gröfuvinna 1 klst. |
107 | Leikhópurinn Lotta: 2 miðar á leiksýningu hópsins |
119 | Vegamót: Ostborgaratilboð fyrir 4 |
120 | Björgunarsveitin Blakkur: 10 bjargfuglsegg |
131 | Fjarðalax: 2 flök af reyktum lax |
133 | VÍS: Gjafakarfa |
137 | Rannveig Haralds: Jurtakrem og Jurtaolía |
141 | Einar Ölvers: Trébíll |
145 | Eggert Björnsson: Listaverk |
147 | Minjasafn Egils Ólafssonar: Aðgangur fyrir 2 á safnið |
148 | Eaglefjord: Gjafabréf fyrir 2 í siglingu á söguslóðir Gísla Súrssonar |
150 | Palli Hauks: Ökutími |
151 | Karl Höfðdal: 1 kg harðfiskur |
152 | Einar Ölvers: Lyklakippa |
158 | Smur og dekkjaverkastæðið: 5.000,- inneign á umfelgun. |
159 | Harður ehf.: 1/2 kg. harðfiskur |
160 | Þorpið: Gjafabréf að upphæð 12.000,- Gildir sumarið 2013. |
163 | Sjóræningjahúsið: Gjafabréf fyrir 2 á tónleika að eigin vali |
167 | Besti Bitinn: Djúpsteikur fiskur og franskar fyrir 2 |
168 | Stekkaból: Gisting fyrir 2 í eina nótt |
186 | Sæmundur Jóhannsson: 1 kg harðfiskur |
196 | Minjasafn Egils Ólafssonar: Aðgangur fyrir 2 á safnið |
198 | Helga Rán: 1 gjafabréf í fótsnyrtingu |
200 | Eaglefjord: Gjafabréf fyrir 2 í hvalaskoðun |
203 | HT- málun: Gjafabréf kr. 5.000,- upp í málningu. |
211 | Eaglefjord: Gjafabréf fyrir 2 í siglingu á söguslóðir Gísla Súrssonar |
212 | Náttúrugripasafn Bolungarvíkur: Aðgangur fyrir alla fjölskylduna á safnið |
218 | Besti Bitinn: Hamborgaratilboð fyrir 2 |
220 | Hafkalk: 1stórt glas af Hafkalk, 1 Hafró og 1 Hafkrill (einn pakki) |
222 | Björgunarsveitin Blakkur: Sláttur og hirðing á einum garði |
225 | Fjarðalax: 2 flök af reyktum lax |
256 | Bogga design: Armband |
257 | Besti Bitinn: Djúpsteiktur fiskur og franskar fyrir 2 |
269 | Gróa Bjarnadóttir : merkt fullorðinshandklæði |
287 | Lionsklúbbur Patreksfjarðar: 2 miðar í bíó |
289 | Björg Ósk: Gjafabréf einkaþjálfun 4 tímar |
292 | Maja í Haga: Skart |
295 | Slaghamar: Gröfuvinna 1 klst |
300 | Hótel Flókalundur: 3ja rétta máltíð fyrir 2, gildir sumar 2013 |
313 | Sólveig Dröfn Andrésdóttir: Nudd |
324 | Vestri ehf: 1 kg harðfiskur |
332 | Bogga design: Armband |
339 | Vesturbyggð: 1 x sundkort |
342 | Fjölval: Matarskammtur að eigin vali úr kæliborði |
345 | Björgunarsveitin Blakkur: Sláttur og hirðing á einum garði |
356 | Villimey: Gjafapoki með galdrakremum |
372 | Guðrún Fjeldsted snyrtifræðingur: Gjafabréf |
376 | Anna Björns : Gjafabréf 20 manna súkkulaðiterta |
387 | Gunnar Sean vélsmiðja: Gjafabréf upp í vinnu verðmæti kr. 10.000,- |
390 | Nanna ehf: Flutningur til Patreksfjarðar að verðmæti 30 þús |
403 | Jóhannes Frank: Mynd á áli og ljósmyndabók |
425 | Smári Gestsson: Járnkall skúlptúr |
426 | Vestri ehf: 1 kg harðfiskur |
444 | Lionsklúbbur Patreksfjarðar: 2 miðar í bíó |
448 | Birna Friðbjört: Gjafabréf fyrir sykurmassatertu |
455 | Oddi hf. 5 kg ýsa |
462 | Gisting í 2 nætur á Fosshótel Vestfjörðum, Bílaleigubíll frá Höldur/Bílaleiga Akureyrar og ferð að eigin vali með Westfjordadventures. |
467 | Fjölval: Matarskammtur að eigin vali úr kæliborði |
477 | Eyfi Rafvirki: 2 vinnustundir. |
479 | Móra ehf(Doddi og Silja) : Gjafabréf uppá lambalæri |
484 | Franska kaffihúsið Rauðasandi: Kaffi og kaka fyrir 2 |
491 | Björgunarsveitin Blakkur: 10 bjargfuglsegg |
511 | Káta Krullan: klipping og litun |
520 | Fjarðalax: 2 flök af reyktum lax |
530 | Hvalsker: 1 kar sandur |
531 | Karl Höfðdal: 1 kg harðfiskur |
532 | Sólveig Ásta Jóhannsdóttir: bútasaums-budda |
540 | Sæferðir: Gjafabréf fyrir 2, ævintýraferð |
559 | Björg Ósk: Gjafabréf einkaþjálfun 4 tímar |
562 | Fjölval: Kjúlli og franskar |
586 | Akstur og köfun: Gjafabréf fyrir flutning til Pfj að verðmæti 45 þúsund. |
588 | Vesturbyggð: 1 x sundkort |
590 | Minjasafn Egils Ólafssonar: Aðgangur fyrir 2 á safnið |
597 | Albina: Gjafabréf 10 vestfirskar hveitikökur |
603 | Go Wild Adventures: 1 klst fjórhjólaferð fyrir tvo |
617 | Melanes Tjaldsvæði: 1 kar sandur |
648 | Sigríður Sigurðardóttir: Kertastjaki fyrir 4 teljós |
649 | Náttúrugripasafn Bolungarvíkur: Aðgangur fyrir 2 á safnið |
652 | Fjölval: Matarskammtur að eigin vali úr kæliborði |
654 | Albína: Gjafabréf 10 vestfirskar hveitikökur |
657 | Oddi hf. 5 kg ýsa |
662 | Tölvuvinnslan: Uppfærsla á stýrikerfi tölvu og rykhreinsun. |
663 | Sólveig Dröfn Andrésdóttir: Nudd |
676 | Sæmundur Jóhannsson: 1 kg harðfiskur |
681 | Leikhópurinn Lotta: 2 miðar á leiksýningu hópsins |
684 | Gísli Sverris: 1 kg rauðmagi |
686 | Melanes Tjaldsvæði: 1 kar sandur |
699 | Fjölval: Matarskammtur að eigin vali úr kæliborði |
700 | Sonja Ísafold: Steinaskúlptúr. |
701 | Helga Rán: 1 gjafabréf í fótsnyrtingu |
707 | Gunnar Óli: Ljósmynd á striga |
718 | Breiðavík: Gisting fyrir 2 í eina nótt |
720 | Hártískuhúsið Centrum: Gjafabréf fyrir Herra/Dömuklippingu |
735 | Vesturbyggð: 1 x sundkort |
745 | Ráðagerði: Scintilla ilmkerti |
757 | Gróðurstöðin í Moshlíð: gjafabréf uppá 1 bakka af sumarblómum |
761 | Oddi hf. 5 kg ýsa |
770 | Hvalsker: 1 kar sandur |
787 | Erla Maren: Förðun gjafabréf |
800 | Rannveig Haralds: Jurtakrem og Jurtaolía |