Ný stjórn

Ný stjórn var kosin í dag, 5. desember 2015 og í henni eru:

Jónas Þrastarson – formaður
Siggeir Guðnason – varaformaður
Arna Margrét Arnardóttir – gjaldkeri
Þorbjörn Guðmundsson – meðstjórnandi
Magni Smárason – meðstjórnandi
Halldóra Braga Skúladóttir – varastjórn
Esther Gunnarsdóttir – varastjórn
Vilhelm Snær Sævarsson – varastjórn

Við þökkum fráfarandi stjórn kærlega fyrir vel unnin störf á síðustu árum og hlökkum til að hefja ný störf með nýrri stjórn.

Nú fer að styttast í að flugeldatímabilið byrji og vonum við að allir þeir sem hafa tíma geti aðstoðað okkur í flugeldasölu og þeir sem hafa séð um flugeldasýningu hjálpi til þar. Gísli Snær og Halldór Ernir ætla eins og venjulega að taka að sér að safna saman styrkjum fyrir flugeldasýninguna okkar og þurfa eflaust hjálparhönd.

Comments are closed.