Þrettándaflugeldasalan 2024

Laugardagur 6. janúar
Staðsetning: Blakkur

Flugeldasala hefst 6. janúar í húsakynnum Blakks.

Flugeldasala björgunarsveita tryggir að við getum sinnt þeim mikilvægu verkefnum sem okkur eru falin.

Þú getur alltaf treyst á okkur - nú treystum við á þig

Þessum viðburði var bætt við: Miðvikudagur, 1. nóvember 2023