Flugeldasýning 2023

Sunnudagur 31. desember
Staðsetning: Miklidalur, Patreksfirði
Brenna og flugeldasýning!!
Eins og venjulega þá gerum við okkar til að klára árið með hvelli
Brennan er kl. 20:30 og flugeldasýningin um kl. 21:00.
Hvetjum ykkur öll til þess að mæta á brennu!!
Þessum viðburði var bætt við: Miðvikudagur, 1. nóvember 2023