Aðalfundur

Í kvöld var haldinn aðalfundur sveitarinnar.

Í ár var kosning formanns og einnig kosning meðstjórnenda og varastjórnar.

Stjórn sveitarinnar er því svona eftir kvöldið:

Siggeir Guðnason – formaður
Halldóra Braga Skúladóttir – varaformaður
Arna Margrét Arnardóttir – gjaldkeri
Þorbjörn Guðmundsson – meðstjórnandi
Jónas Þrastarson – meðstjórnandi
Guðmundur Pétur Halldórsson – varastjórn
Kristján Guðmundur Sigurðsson – varastjórn
Maggý Hjördís Keransdóttir – varastjórn
Vilhelm Snær Sævarsson – varastjórn
Bríet Arnardóttir – varastjórn

Skoðunarmenn reikninga eru Smári Gestsson og Sigurpáll Hermannsson. Arnheiður Jónsdóttir til vara.

Góð mæting var á fundinn í ár og þökkum við öllum kærlega fyrir komuna.

Styrktaraðilar flugeldasýningarinnar 2018

Eftirtaldir aðilar styrktu flugeldasýningu bjsv. Blakks árið 2018:

Aflhlutir

Akstur og köfun

Albína

Allt í járnum

Arctic fish

Arnarlax

[read more=“Lesa meira“ less=“Lesa minna“]

Bílaverkstæðið Smur og dekk ehf

Bókhaldsstofan Stapar

Davíð Valgeirsson viðgerðaþjónusta

Einherji

Eskiberg

Eyfaraf

Felix BA

Ferðaþjónustan Hnjótur

Fiskmarkaður Patreksfjarðar

Fjölval

Gámaþjónusta Vestfjarða

Georg B. Ingvarsson

Gillagrill

Gingi Teiknistofa

Gísli BA

Guðný Elínborgardóttir og Sævar Ólafsson

Hagvon

Harður EHF

Hótel Látrabjarg

Hótel West

HT málun

Íslyft

Káta krullan

Kikafell

Kjartan Gunnarsson

Klettur skipaafgreiðsla

Klofningur

Landsbankinn

Landvélar

Lás EHF

Loft og raftæki ehf

Logi ehf

Marás

Múr og stimplun

Oddi hf

Rafmiðlun

S.Hermannsson

Scanver ehf

Sjóvá

Slaghamar

Steinar Rúnarsson

Stekkaból

Suðurverk

Sæmundur Jóhannsson

Umbúðamiðlun

Vestmar

Vestri ehf

Vesturbyggð

Vélaverkstæði Patreksfjarðar

Westfjords Adventures

 

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir stuðninginn á árinu!

[/read]

 

Breytingar í stjórn eftir aðalfund

Kosið var í stjórn í dag, 24. janúar og eru smábreytingar á henni. Stjórnin eftirfarandi:

Siggeir Guðnason – formaður
Halldóra Braga Skúladóttir – varaformaður
Arna Margrét Arnardóttir – gjaldkeri
Þorbjörn Guðmundsson – meðstjórnandi
Jónas Þrastarson – meðstjórnandi
Vilhelm Snær Sævarsson – varastjórn
Bríet Arnardóttir – varastjórn

Við þökkum fráfarandi stjórnarmeðlimum kærlega fyrir vel unnin störf á síðustu árum og hlökkum til að hefja ný störf með nýrri stjórn.

Aðalfundur

Aðalfundur bjsv. Blakks verður haldinn miðvikudaginn 24. janúar 2018 kl. 19.00 í Sigurðarbúð.
Farið verður yfir fjárhagsárið 2016-2017.

Dagskrá aðalfundarins er eftirfarandi:

Venjuleg aðalfundarstörf
Kosning í stjórn
Önnur mál

Hvetjum alla til þess að mæta á fundinn. Nýjir félagar velkomnir.

Styrktaraðilar flugeldasýningar 2017

Eftirtaldir aðilar styrktu flugeldasýningu bjsv. Blakks árið 2017:

Aflhlutir

Akstur og köfun

Albína

Allt í járnum

Anna Jensdóttir

Arctic fish

[read more=“Lesa meira“ less=“Lesa minna“]

Arnarlax

Bílaverkstæðið Smur og dekk ehf

Bókhaldsstofan Stapar

Davíð Valgeirsson viðgerðaþjónusta

Einherji

Eldislausnir

Eyfaraf

Felix BA

Fiskkaup

Fiskmarkaður Patreksfjarðar

Fjölval

Gámaþjónusta Vestfjarða

Georg B. Ingvarsson

GGsport

Gillagrill

Gingi Teiknistofa

Gísli BA

Gluggagerðin

Hagvon

Harður EHF

Hótel West

HT málun

Húsasmiðjan

Hænuvík

Íslyft

Káta krullan

Kikafell

Kjartan Gunnarsson

Klettur

Klettur skipaafgreiðsla

Klofningur

Krossi útgerð

Landsbankinn

Lás EHF

Leturprent

Loft og raftæki

Logi ehf

Marás

Mjöll Frigg

Múr og stimplun

Nanna ehf

Oddi hf

Rafmiðlun

S.Hermannsson

Saltkaup

Samhentir

Scanver ehf

Slaghamar

Smá von ehf

Stekkaból

Stormur Seafood

Suðurverk

Tölvur og net

Umbúðamiðlun

Vestmar

Vestri ehf

Vesturbyggð

Vélaverkstæði Patreksfjarðar

Voot Beita

Westfjords Adventures

 

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir stuðninginn á árinu!

[/read]

 

Aðalfundur 2015/2016

Haldinn var aðalfundur í dag þann 26.2.2017. Engar stórvægilegar breytingar voru á stjórn aðrar en þær að Siggeir Guðnason var kjörinn formaður Björgunarsveitarinnar Blakks á fundinum. Fundargerð aðalfundarins má nálgast undir Fundargerðum hér á heimasíðunni.

Styrktaraðilar flugeldasýningar 2016

Eftirtaldir aðilar styrktu flugeldasýningu bjsv. Blakks 2016:

Aflhlutir ehf
Akstur og köfun ehf
Albína
Anna Jensdóttir
Arctic fish
Arctic Trucks Ísland ehf
Arnarlax ehf
Ágúst Skarphéðinsson
Bílaverkstæðið Smur og dekk
Bókhaldsstofan Stapar
Davíð Valgeirsson – Viðgerðarþjónusta
Einherji ehf
Eldislausnir ehf
Eyfaraf ehf
Felix BA
Ferðaþjónustan Hænuvík
Fiskeldisþjónustan ehf
Fiskkaup hf
Fiskmarkaður Patreksfjarðar
Fjölval
Friðrik Ólafsson
Gámaþjónusta Vestfjarða
GG sjósport
Gillagrill
Guðný Elínborgardóttir
Hagvon ehf
Harður ehf
Helgi Aage Torfason
Hotel West
Hótel Breiðavík
Ht Málun ehf
Íslenska Kalkþörungafélagið
Íslyft – Steinbock þjónustan
Jökulfell ehf
Káta Krullan
Kikafell ehf
Kjartan Gunnarsson
Klettur – sala og þjónusta ehf
Klettur – Skipafgreiðsla ehf
Kælikerfi ehf
Landvélar ehf
Loft og raftæki ehf
Margrét Hólmfríður Magnúsdóttir
Nanna ehf
Oddi hf
Prentsmiðjan Leturprent
Rafborg hf
Rafmiðlun hf
S. Hermannsson slf
Saltkaup ehf
Scanver ehf
Sigurjón B. Guðmundsson
Sjóvá
Slaghamar ehf
Stálheppinn ehf
Steinar Rúnarsson
Stormur Seafood ehf
TM
Tölvur og net
Vatn og veitur ehf
Vestri ehf
Vesturbyggð
Vélaverkstæði Patreksfjarðar
Vélsmiðjan Logi ehf
Viking björgunarbúnaður
Þröstur Reynisson

Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða!