Kosið var í stjórn í dag, 24. janúar og eru smábreytingar á henni. Stjórnin eftirfarandi:
Siggeir Guðnason – formaður
Halldóra Braga Skúladóttir – varaformaður
Arna Margrét Arnardóttir – gjaldkeri
Þorbjörn Guðmundsson – meðstjórnandi
Jónas Þrastarson – meðstjórnandi
Vilhelm Snær Sævarsson – varastjórn
Bríet Arnardóttir – varastjórn
Við þökkum fráfarandi stjórnarmeðlimum kærlega fyrir vel unnin störf á síðustu árum og hlökkum til að hefja ný störf með nýrri stjórn.