Aðalfundur

Í kvöld var haldinn aðalfundur sveitarinnar.

Í ár var kosning formanns og einnig kosning meðstjórnenda og varastjórnar.

Stjórn sveitarinnar er því svona eftir kvöldið:

Siggeir Guðnason – formaður
Halldóra Braga Skúladóttir – varaformaður
Arna Margrét Arnardóttir – gjaldkeri
Þorbjörn Guðmundsson – meðstjórnandi
Jónas Þrastarson – meðstjórnandi
Guðmundur Pétur Halldórsson – varastjórn
Kristján Guðmundur Sigurðsson – varastjórn
Maggý Hjördís Keransdóttir – varastjórn
Vilhelm Snær Sævarsson – varastjórn
Bríet Arnardóttir – varastjórn

Skoðunarmenn reikninga eru Smári Gestsson og Sigurpáll Hermannsson. Arnheiður Jónsdóttir til vara.

Góð mæting var á fundinn í ár og þökkum við öllum kærlega fyrir komuna.

Comments are closed.