Aðalfundur

Aðalfundur bjsv. Blakks verður haldinn miðvikudaginn 24. janúar 2018 kl. 19.00 í Sigurðarbúð.
Farið verður yfir fjárhagsárið 2016-2017.

Dagskrá aðalfundarins er eftirfarandi:

Venjuleg aðalfundarstörf
Kosning í stjórn
Önnur mál

Hvetjum alla til þess að mæta á fundinn. Nýjir félagar velkomnir.

Comments are closed.