Aðalfundur 2015/2016

Haldinn var aðalfundur í dag þann 26.2.2017. Engar stórvægilegar breytingar voru á stjórn aðrar en þær að Siggeir Guðnason var kjörinn formaður Björgunarsveitarinnar Blakks á fundinum. Fundargerð aðalfundarins má nálgast undir Fundargerðum hér á heimasíðunni.

Comments are closed.