Nýr bíll

Björgunarsveitin keypti sér nýjan bíl nú í apríl sem er góð viðbót við þau farartæki sem fyrir eru. Bíllinn er af tegundinni Mercedes-Benz Sprinter árg. 2005. Hann tekur í heildina 9 manns í sæti. Erum mjög ánægð með gripinn sem við létum merkja áður en hann kom hingað heim.

 

Munum hafa opið hús  og sýnum nýja bílinn ásamt öðrum tækjabúnaði og verður það auglýst nánar síðar.

 

blakkur

Comments are closed.